Kiwanishúsið er að Garðarsbraut 27. Í þeim hluta hússins sem Kiwanisklúbburinn Skjálfandi ræður yfir eru tveir salir. Þórðarstofa er vel útbúin fundaraðstaða fyrir klúbbinn og starfsemi á hans vegum.
 
Kiwanissalurinn er góð aðstaða til ýmissa nota t.d. fyrir minni fundi eða námskeið.
 
Húsnefnd Skjálfanda sér um útleigu á salnum en formaður hennar er Benedikt Kristjánsson, sími 899-1804