Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Skj�lfandi- Fundur í Möðrudal
07. maí 2017

Fundur í Möðrudal

 
Félagar og makar úr Öskju, Herðubreið og Skálfanda hittust í Möðrudal á Fjöllum á laugardagskvöldið (6. maí) á  lokafundi vetrarins.

Eins og sjá má á myndinni var ekki amalegt að mæta á staðinn í rjómablíðu með útsýni meðal annars til Herðubreiðar.

Til baka