Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Skj�lfandi- Góðar gjafir
17. nóvember 2016

Góðar gjafir

 
Þegar félagar í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda mættu til fundar á miðvikudagskvöldið biðu þeirra gjafir frá eiginkonum þeirra.

Voru það tvö hitaborð og súpupottur og kemur þetta til með að nýtast vel í Kiwanishúsinu.

Skjálfandafélagar færa þeim bestu þakkir fyrir.
 
Benedikt, félagi í Skjálfanda og svæðisstjóri, og Guðmundur Karl, forseti Skjálfanda
 

Til baka