Hjálpum börnum heimsins
07.05.17

Fundur í Möðrudal

Fundur í Möðrudal
Félagar og makar úr Öskju, Herðubreið og Skálfanda hittust í Möðrudal á Fjöllum á laugardagskvöldið (6. maí) á  lokafundi vetrarins.

Meira


26.04.17

Hjálmar á Húsavík

Hjálmar á Húsavík
Sumarið minnti á sig í dag (26.4) þegar Kiwanisklúbburinn Skjálfandi afhendi 7 ára börnum á Húsaavík reiðhjólahjálma og bauð gestum í grill og kaffi.

Meira


03.04.17

Svæðisráðsfundur Óðinssvæðis

Svæðisráðsfundur Óðinssvæðis
Svæðisráðsfundur var haldinn á Húsavík laugardaginn 1. apríl.

Meira


15.03.17

Opna Húsavíkurmótið í Boccia

Opna Húsavíkurmótið í Boccia
Opna Húsavíkurmótið í Boccia, sem er fastur liður í starfi Boccideildar Völsungs með góðum stuðningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda, var haldið í Íþróttahöllinni s.l. laugardag.

Meira


17.11.16

Góðar gjafir

Góðar gjafir
Þegar félagar í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda mættu til fundar á miðvikudagskvöldið biðu þeirra gjafir frá eiginkonum þeirra.

Meira