Hjálmadagur Skjálfanda með léttu og menningarlegu ívafi

Það er einn af vorboðunum þegar Kiwanishreyfingin á Íslandi afhendir öllum 7 ára börnum (1.bekkingum) á hverju ári reiðhjólahjálma í ...

Afmælisbarn dagsins, Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 45 ára

Afmælisbarn dagsins, Kiwanisklúbburinn Skjálfandi, er stofnaður 24 mars 1974 og eru móðurklúbbarnir tveir  Hrólfur á Dalvík og Herðubreið, Mývatnssveit. Klúbburinn dregur ...

Skjálfandafélagar í góðum gír um helgina!

Stóðu um helgina að 30. "Opna Húsavíkurmótinu í Boccia" með Bocciadeild Völsungs,                  ...

Opna Húsavíkurmótið í Boccia, verkefni Skjálfanda í meistaramánuði, febrúar 2019

Opna Húsavíkurmótið í Boccia, verkefni Skjálfanda í meistaramánuði Það er orðinn fastur liður kiwanisklúbba í Óðinssvæði að tileinka einu verkefni í febrúarmánuði ...

Öflugt og gefandi starf í Skjálfanda á haustönn !

Öflugt og gefandi starf í Skjálfanda á haustönn ! Starf í Kiwanisklúbnum Skjálfanda hefur verið nokkuð hefðbundið á haustönninni 2018. Þó ...