Verkefni Skjálfanda í "meistaramánuði"

Opna Húsavíkurmótið í Boccia, verkefni Skjálfanda í meistaramánuði.

Þorrafundur Skjálfanda

Þorrafundur í Skjálfanda og heimsókn svæðisstjóra. Í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 7. febrúar var árlegur  þorrafundur í Skjálfanda, haldinn á veitingahúsinu Sölku. ...

Fundur í Möðrudal

Félagar og makar úr Öskju, Herðubreið og Skálfanda hittust í Möðrudal á Fjöllum á laugardagskvöldið (6. maí) á  lokafundi vetrarins.

Hjálmar á Húsavík

Sumarið minnti á sig í dag (26.4) þegar Kiwanisklúbburinn Skjálfandi afhendi 7 ára börnum á Húsaavík reiðhjólahjálma og bauð gestum ...

Svæðisráðsfundur Óðinssvæðis

Svæðisráðsfundur var haldinn á Húsavík laugardaginn 1. apríl.