„Almennur fundur í Skjálfanda“ öflugt kiwanisstarf!

Síðastliðið miðvikudagskvöld var almennur fundur í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda.

Glæsilegt „Opna Húsavíkurmótið í Boccia“

Þeir Ásgrímur Sigurðsson og Kristján Valur Gunnarsson, sem kalla sig Öræfabræður, komu, sáu og sigruðu á Opna Húsavíkurmótinu í Boccia ...

Verkefni Skjálfanda í "meistaramánuði"

Opna Húsavíkurmótið í Boccia, verkefni Skjálfanda í meistaramánuði.

Þorrafundur Skjálfanda

Þorrafundur í Skjálfanda og heimsókn svæðisstjóra. Í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 7. febrúar var árlegur  þorrafundur í Skjálfanda, haldinn á veitingahúsinu Sölku. ...

Fundur í Möðrudal

Félagar og makar úr Öskju, Herðubreið og Skálfanda hittust í Möðrudal á Fjöllum á laugardagskvöldið (6. maí) á  lokafundi vetrarins.